Author Archive: stjori

Author Archives for stjori

Tjónabætur er svið innan Jónatansson & Co lögfræðistofu sem sérhæfir sig í málum tengdum skaðabóta- og vátryggingarétti. Með Tjónabótum er leitast við að safna saman allri þeirri þekkingu og reynslu sem starfsmenn stofunnar búa yfir og um leið veita betri þjónustu til viðskiptavina við innheimtu skaðabóta.

 

Hróbjartur Jónatansson, hrl.  Eigandi og faglegur framkvæmdastjóri

Menntun:

Próf í lögfræði við Háskóla Íslands (Cand Juris)

Rekstrar- og viðskiptanám, endurmenntun Háskóla Íslands

University of Virginia, L.L.M

Réttindi til verðbréfaviðskipta

Nánar:

Hróbjartur Jónatansson hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 1985 og hæstarétti 1990. Hann býr yfir [...]

Tjónabætur.is er deild innan Jónatansson og Co lögfræðistofu.

Lögmenn Jónatansson & Co. búa yfir áratuga reynslu af rekstri slysamála og öðrum lögmannsstörfum. Höfum við m.a. rekið fjölda slysa- og skaðabótamála fyrir innlendum dómstólum og úrskurðarnefndum auk þess sem við höfum rekið stór skaðabótamál erlendis.

Við höfum reynslu af nær öllum tegundum slysa- og skaðabótamála og erum vel í stakk búin til að sinna nær öllum málum.

Jónatansson & Co er óháð lögfræðistofa sem veitir alhliða lögfræðiþjónustu til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga.

Okkar markmið er að veita virðisaukandi þjónustu á sem hagkvæmastan hátt.

Stofan á rætur að rekja til ársins 1986 þegar Hróbjartur Jónatansson hrl. stofnaði Almennu málflutningsstofuna sf. ásamt föður sínum Jónatan Sveinssyni hrl.  Frá árinu 2005 hefur Hróbjartur Jónatansson hrl. rekið lögfræðistarfsemi sína undir heitinu Jónatansson & Co lögfræðistofa ehf.

Á síðastliðnum 25 árum hafa starfsmenn Jónatansson & Co byggt upp sérhæfingu í þjónustu við atvinnulífið. Almenn lögfræðiaðstoð í þágu ein [...]

Back to top